Sunnudagur, 22. mars 2009
Aftur af stað
Jæja skokk í kringum tjörnina í gær og magaæfingar, á bretti og gólfi í gær
Hjólað á fínum hraða í 10 mín, 3 æfingar með 2kg lóð: tvíhöfði 3x15, þríhöfði 3x15, og brjóst 3x15 í dag.
Og bakið öskrar ekki hátt, smá verkir en ekkert miðað við hvernig það var.
Þyngdin er en of há til að setja inn hér.
Athugasemdir
Dugleg!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.3.2009 kl. 10:30
Flott hjá þér!!! Þetta er eitthvað sem ég þarf að fara að gera.
Erla Dögg (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.