Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Aldrei má maður ekki neitt
Ég fór til læknis út af bakverkjum, hún sagði að þetta væri aumingjaskapur í mér, að formæður okkar hafi gengið um óléttar, með barn á bakinu og berandi þungar byrðar og ekki kvörtuðu þær undan bakverkjum.
Mánuði seinna var ég greind með brjósklos!
Það fannst mér ekki fyndið.
Hef samt verið að pæla í því hvernig hún veit þetta með formæðurnar, var hún á staðnum og spjallaði við þær?
Ófyndið læknaskop | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Haha þú ert komin með línuna mína... aldrei má maður ekki neitt ;)
Oddný (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.