Mánudagur, 3. nóvember 2008
jóla jóla
ef ţađ eru bara 52 dagar til jóla er ég ţá nokkuđ mikiđ klikkuđ ađ setja upp jólagardínur í eldhúsiđ?
Ég á svo fallega jólagardínur sem mamma gaf mér sem mig er fariđ ađ langa ađ setja upp. Svo keypti ég svo fallegan jóladúk á markađi í perlunni í sumar sem mig er líka fariđ ađ langa til ađ setja upp. Tala nú ekki um jólaóróana frá Georg Jensen sem mig langar ađ hengja upp. Svo gaf mágkona mín okkur rosa flottan kertastjaka frá Svíţjóđ sem mig langar líkja ađ kveikja á. En mesta uppáhaldiđ eru samt kakóbollar og jólakanna sem Vallý amma málađi handa okkur ţađ fer ekki upp fyrr en í desember ţví ţađ er ekta jóla, svona spari jól.
En ég ćtla ađ setja seríuna utan á húsiđ um ţarnćstu helgi. Frostrósirnar fara í i-podin bara núna í ţessari viku.
Talandi um frostrósirnar sá auglýsingu um tónleikana ţetta áriđ í mogganum, ţrusu tónleikar sem mig langar ađ fara á. Garđar Ţór, frostrósirnar, ég og jólin. Gleđilegan jólaundirbúning
Athugasemdir
hehe góđ síđasta myndin ;)
Settu gardínurnar bara upp.......... já og allt hitt líka :)
Hrönn Sigurđardóttir, 3.11.2008 kl. 10:29
Drífđu ţetta upp.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2008 kl. 14:57
Ég er aaalgjör jólaálfur, en ćtla ađ reyna ađ hemja mig ađ skreyta ţangađ til fyrsta í ađventu.... eđa jafnvel skreyta um helgina fyrir fyrsta í ađventu
Viđ splćstum einmitt í miđa á Frostrósir. Hef fariđ á jólatónleikana ţeirra síđan ţćr byrjuđu međ ţá og mun vonandi aldrei hćtta ţví!
Oddný (IP-tala skráđ) 4.11.2008 kl. 23:36
Hć jólabarn.
Ţađ er alveg bannađ ađ setja upp nokku jóladót fyrr en fyrsta sunnudag í ađventu og ţá bara jólagardínur og ađventukrans, ekkert bráđlćti litla mín
kv.mamma (sem er enn ađ ala ţig upp)
mamma (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 23:58
Kristín Katla Árnadóttir, 12.11.2008 kl. 11:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.