Stundum er bara búiđ ađ segja ţađ sem ég ţarf ađ segja


Tíminn er eins og vatniđ,
og vatniđ er kalt og djúpt
eins og vitund mín sjálfs.

Og tíminn er eins og mynd,
sem er máluđ af vatninu
og mér til hálfs.

Og tíminn og vatniđ
renna veglaust til ţurrđar
inn í vitund mín sjálfs.

Sólin,
sólin var hjá mér,
eins og grannvaxin kona,
á gulum skóm.

Í tvítugu djúpi
svaf trú mín og ást
eins og tvílitt blóm.

Og sólin gekk
yfir grunlaust blómiđ
á gulum skóm.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband