Ćttarmótiđ

Alveg hreint var yndislegt á ćttarmótinu. Mikiđ sungiđ (hefđi mátt vera meira ţó) mikiđ hlegiđ og MIKIĐ talađ. Fengum fallegt veđur sem gerđi fallegan fjörđ en fallegri. Ţađ er merkilegt hvernig stemming myndast á ćttarmótum, allir knúsa alla hvort sem mađur ţekkir ţá eđa ekkiSmile. Viđ Ómar flugum austur á Egilstađi á föstudagsmorguninn. Grunnur minn um ađ einhver ćttingi vćri ađ koma međ sama flugi rćtist og fengum viđ far inn á Egilstađi. Fyrsta stopp var í esso (N1) sjoppunni. Ţar fékk ég mér einn afréttara (humm staffadjamm sem fór úrskeiđis á fimmtudagBlush) og ostafylltar brauđstangir. En gaman ađ segja frá ţví ađ sumarpartinn sem ég var á Egilstöđum fyrir 5 árum síđan lifđi ég á ostafylltu brauđstöngunum (skildi ekkert í ţví afhverju ég fitnađi ţađ sumariđErrm) Eftir ađ viđ vorum búinn ađ metta okkar stóru maga hófst sýnistúr minn um Egilstađi sem endađi svo í sundlauginni. Lágum í bleyti í hátt í 3 tíma, rúlluđum síđan međ mömmu og pabba niđur í Borgarfjörđ. Síđan tók viđ stanslaus knús, hlátur, grátur, öskur og spjall ţađ sem eftir lifđi helgar.

Ţegar ég skrifa bókina mín ćtla ég ađ gera ţađ á Borgarfyrđi ţetta er svo magnađur stađur.

Ég fékk svo mjög skemmtilegar fréttir í dag ţegar Salóme mín tilkynti mér ađ hún vćri ađ koma í heimsókn fljótlega. LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţađ er alltaf gaman á ćttarmóti allir skemmta sér vel. Knús á ţig ljósiđ mitt.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.7.2008 kl. 22:18

2 identicon

Gott ađ ćttarmótiđ heppnađist svona vel :)

Oddný (IP-tala skráđ) 25.7.2008 kl. 23:32

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Segđu mér

 Í hverju er keppt á svona ćttarmótum Er kannski til heimsmeistara ćtarmót ? 

Brynjar Jóhannsson, 29.7.2008 kl. 17:21

4 identicon

15 daga

Salóme (IP-tala skráđ) 3.8.2008 kl. 18:57

5 identicon

Hae Olla eg er sammala ad aettarmotid hafi heppnast vel

Kaer kvedja fra spani

Geiri (IP-tala skráđ) 3.8.2008 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband