Miđvikudagur, 28. maí 2008
Opinberun
Ćji hvađ dúddar og dúddur sem sjá um íţróttaţćtti eru léleg ađ finna nöfn á ţćttina sína. Bang og mark er á Rúv. BANGogMARK ömó dömó nafn.
Punkta blogg.
- Datt á hjólinu mínu á leiđinni heim úr vinnunni í dag, er öll marin og skrámuđ á fótunum.
- Ţađ er ekki sniđugt ađ detta á hjóli ţegar mađur er í quart leggings.
- Reykjavík er ekki gerđ fyrir hjólafólk, ţađ er pirrandi.
- Fórum á Dalvík um helgina í útskriftir hjá feđgum.
- Til hamingju Viggi
- Til hamingju Ívar
- Fórum á ball í félagsheimilinu
- Ég, Erna og Elísabeta mega skutlur á dansgólfinu
- Til hamingju Ísland ţví ađ ég fćddist hér
- Ţađ var hlegiđ ađ mér á Dalvík ţegar ég neitađi ađ fara á bílnum frá Skíđabraut yfir í Svarfađabraut
- Sundlaugin á Dalvík er sú besta á landinu
- Á sunnudeginum var svo mikil sól ađ ég sólbrann á nebbanum
- Vala var í Svarfađadalnum og fékk far í bćinn
- Komum seint heim.
- Bílinn er geggjađ góđur í langakstri.
- Ég er međ gullbaug á baugfingri
- Ómar er međ eins hring
- Settum ţá upp í norđurádalnum á leiđinni norđur á laugardaginn
- Ég er ađ fara ađ gifta mig á nćsta ári
- Er ástfanginn upp fyrir haus og rosalega hamingjusöm.
Athugasemdir
Glćsilegt par.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.5.2008 kl. 09:32
Innilega til hamingju turtildúfur! Ţetta eru ćđislegar fréttir!
Oddný (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 10:37
til hamingju elskurnar :)
Gunna-Polly, 31.5.2008 kl. 16:20
Til hamingju skvísulingur og Ómaringur :) hehe Nei svona í alvöru ţá er ţetta frábćrt :)
Hallbera Eiríksdóttir (IP-tala skráđ) 1.6.2008 kl. 20:20
Ţiđ eruđ glćsilegt par.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2008 kl. 15:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.