Litli snúlli bróðir minn samdi þetta ljóð fyrir nokkrum árum.

Nú er vetur

allt er hvítt

allt er kalt

og borgin mín,

köld og dimm

mér liði betur

ef væri hlítt

og borgin mín

Reykjavík

væri hlí og björt

það kemur bráðum

og ég bíð

og sætti mig við kuldann þangað til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið er þetta fallegt ljóð sem bróðir þinn gerði hann er snillingur.

Takk fyrir þetta knús á þig elsku Ólöf

Kristín Katla Árnadóttir, 16.4.2008 kl. 22:44

2 Smámynd: Halla Rut

Flott ljóð.

Halla Rut , 17.4.2008 kl. 07:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband