Mánudagur, 7. apríl 2008
Anda
Stundum gengur allt svo vel. Svo vel að ég þori ekki að anda af hræðslu við að allt hrynji.
En maður uppsker eins og maður sá er það ekki?
Ef svo er, er mér óhætt að anda!
Anda djúpt inn og út.
Minn tími er komin.
Mánudagur, 7. apríl 2008
Stundum gengur allt svo vel. Svo vel að ég þori ekki að anda af hræðslu við að allt hrynji.
En maður uppsker eins og maður sá er það ekki?
Ef svo er, er mér óhætt að anda!
Anda djúpt inn og út.
Minn tími er komin.
Athugasemdir
Vel að orði komið... minn tími er þá komin líka.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.4.2008 kl. 07:49
Vel sagt og falleg mynd. Kannski kemur minn tími líka.
Knús inn í daginn.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.4.2008 kl. 12:13
Hæ elskan mín. Minn tími verður þá líka að koma bráðum...er hætt að nenna bíða!!
Salóme (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 15:22
Mikill sannleikur í þessu, maður uppsker eins og maður sáir. Það þýðir ekkert að sitja bara á rassinum og bíða Salóme
Oddný (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.