Laugardagur, 1. mars 2008
Lygasaga
Var á röltinu niđur Laugavegin ţegar ég fékk góđar fréttir og eins og vanalega ţegar ég fć góđar fréttir brýst ég út í söng og dans. En einhver ósvífin vegfarandi var međ upptökuvél og tók ţetta upp og setti á netiđ. Jćja ég verđ bara ađ sćtta mig viđ ţađ.
Athugasemdir
Gott ađ ţú fékkst góđar fréttir elskan en glöđ er ég ţín vegna. Eigđu góđa helgi
Kristín Katla Árnadóttir, 1.3.2008 kl. 13:31
hehehe heldur merkilega vel takti..........
Hrönn Sigurđardóttir, 1.3.2008 kl. 15:30
Hey, ţú ţarna reeesgat! Hvađa góđu fréttir fékkstu?
Oddný (IP-tala skráđ) 3.3.2008 kl. 09:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.