Auglýsingar

Ég hef mjög gaman af auglýsingum eins og fram hefur komið. Nú hljómar í útvarpinnu í hverjum auglýsingatíma þær auglýsingar sem hafa virkað minst á mig. Jú jú ég man hvaða fyrirtæki er verið að auglýsa, er takmarkinu þá ekki náð.

NEI!

Virðulegur útvarpsþulur les. "Það er gott að sofa hjá okkur" ok ég hló og hugsaði sem svo að þetta væri léleg tilraun til að vera tvíræðin. Þulurin les fullt af auglýsingum sem enda allar á .is Í næstu umferð er svo komið aftur að þessu ákveðna fyrirtæki, jú þið ættuð að vera búinn að giska að það er hótel sem er að auglýsa. Virðulegur þulur les "Það er svo gott þegar þetta hvít kemur". Þetta er ógeðsleg auglýsing. Ekki langar mig að gista á hóteli sem auglýsir svona. Jájá ég veit það er verið að tala um snjóinn en vá hversu sóðalegt hótel er þetta.

hotel

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessar soraauglýsingar sleppur þú við ef þú hlustar á eitthvað almennilegt

Oddný (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 09:33

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Iss ekki vildi ég gista á svona.......................

Kristín Katla Árnadóttir, 7.2.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband