Þriðjudagur, 23. október 2007
Gúrkur eru ekki vondar, bara alls ekki góðar.
Er að eta eina núna og hún er bara ekki að gera sig svona eintóm. Kannski ég borði tvær eða þrjár þá er hún ekki ein-tóm.
Þriðjudagur, 23. október 2007
Er að eta eina núna og hún er bara ekki að gera sig svona eintóm. Kannski ég borði tvær eða þrjár þá er hún ekki ein-tóm.
Athugasemdir
Gúrkur verða að vera aaaaal-íslenskar til að vera virkilega góðar. Ég get borðað þær eins og nammi ef ég kemst í góðar íslenskar gúrkur
Oddný (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 13:59
Eru íslenskar gúrkur betri enn aðrar?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.10.2007 kl. 22:00
Jább. Þetta er ekki bara "þjóðremba" í mér. Þær eru actually miklu bragðbetri :)
Oddný (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 12:02
Já Gunnar þær eru betri. Ólöf mín takk fyrir mig.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.10.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.