Miđvikudagur, 10. október 2007
Ég er
Ég er botnlaus pyttur hugsana og ótekna ákvarđana framtíđar og fortíđar.
Ţegar upp er stađiđ í lok dags er ég ekki starfstitill. Ég er ég mótuđ af fortíđ minni til undirbúnings fyrir framtíđina. Ég er vaxandi sál. Rísandi sól og mín eigin leiđarstjarna. Međ hjálp góđs fólks sem leiđbeinir mér líkt og áttaviti skila ég mér heilli á áfangastađ. Tek nýja stefnu og man eftir ađ reikna misvísunina međ.
Athugasemdir
Ţú ert yndi! Til hamingju međ alla góđu hlutina sem ţú ert međ í sigtinu núna. Mér líst mjög vel á ţetta, hlakka mikiđ til ađ sjá nafniđ ţitt í blađinu
Kveđja, your fan nr. 1 
Oddný Sigurbergsdóttir, 10.10.2007 kl. 15:53
Mér finnst ţú yndisileg.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.10.2007 kl. 16:59
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.10.2007 kl. 17:58
Gangi ţér vel, ljósiđ mitt
Hrönn Sigurđardóttir, 14.10.2007 kl. 23:48
Til hamingju vina. Mađur heyrir bara lúđraţyt og trommuslátt í ţessari fćrslu.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.10.2007 kl. 01:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.