stormur í myrkri

Úti barđi rigningin rúđuna og vindurinn gnauđađi. Ţađ var myrkur úti. Klukkan var rúmlega 9 á septemberkvöldi. Hvergi sást til byggđa. Ég leit međ skelfingu í augu bílstjórans og fann um leiđ hjarta mitt berjast um í brjósti mér. Međ herkjum gat ég stuniđ upp "hérna". "Já" sagđi hann "út og beint áfram". Ég hálf datt út úr háa jeppanum og á eftir mér komu ţrjár manneskjur sem ég kunni engin skil á. Viđ gengum ofurvarlega yfir kindagirđingu. Ţegar viđ vorum komin yfir bakkađi bíllinn og ljósin sem veitu okkur smá birtu í myrkrinu hurfu. Shit hvađa vitleysi er ég búinn ađ koma mér í?

Svona upplifđi ég fyrstu mínúturnar á fyrstu ćfingunni minni, sem nýliđi 1 hjá  hjálparsveit skáta Reykjavík.

 hssr-logo

Ferđin var farin um seinustu helgi. Námskeiđiđ rötun og ferđamennska var haldiđ á Úlfljótsvatni og var frá föstudagskvöldi fram ađ seinni part sunnudags. Og var alveg hryllilega ALM_0924_1743_30_1gaman en jafnframt hryllilega erfitt. Fannst mér allavegana. Smile En fúffen búffen hvađ ég var hrćdd ţegar viđ fórum útur bílnum á laugardagskvöldinu. Ćfingin fólst semsagt í ţví ađ okkur var skipt upp í fjögra manna hópa sem fengu svo ákveđna leiđ sem ţeir áttu ađ ganga. Eina hjálpartćkin voru gönguljós, kort og áttaviti. Viđ  gegnum ađ bćnum Krók sem er eyđibýli tókum stefnuna ţađan á Grafningsrétt og síđan á KSÚ. Veđriđ lék viđ okkur og vann. Ţađ var rigning og ROK. Og já svartamyrkur var ég búinn ađ minnast á ţađ?Crying Tókum svo skriflegt próf á sunnudeginum. Fć ađ vita úr ţví á eftir vonandi.Errm 

compasÉg á svona og veit hvađ allar tölurnar ţýđa.Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Glćsilegt!!! Ég ţekki ađeins til á Úlfljótsvatni og ţeim slóđum sem ţú minnist á. Ţetta hefur veriđ ţrekvirki!

Hrönn Sigurđardóttir, 25.9.2007 kl. 19:55

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hjálparsveit skáta eru stćrstu hetjur íslendinga

Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.9.2007 kl. 19:55

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég fer oft í Úlfjóltsvatni ţar sem ég á sumarbústađ ţar ţú er yndisleg

Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2007 kl. 22:48

4 Smámynd: Ţröstur Unnar

Glćsilegt hjá ţér. Hvađa sveit varstu međ?

Ţröstur Unnar, 25.9.2007 kl. 23:37

5 Smámynd: Ólöf Anna

Hjálparsveit Skáta í reykjavík

Ólöf Anna , 26.9.2007 kl. 00:09

6 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Og hvađ er ţetta međ öllum tölunum ? er ţetta klukka ?

Halldór Sigurđsson, 26.9.2007 kl. 20:37

7 Smámynd: Ólöf Anna

nauts Halldór Ţetta er áttavitinn minn.

Ólöf Anna , 26.9.2007 kl. 22:00

8 identicon

Ţetta er klukkuskrattinn sem Ólöfu tókst loksins ađ lćra á! Bwahahaha

Oddný (IP-tala skráđ) 27.9.2007 kl. 12:26

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá hvađ ţú ert dugleg.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.9.2007 kl. 20:34

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú ert yndisleg

Kristín Katla Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 12:17

11 identicon

hć olla

 ég vildi ađ ég hefđi svona mikla orku eins og ţú.

P.S á ekkert ađ koma meira 

Geiri (IP-tala skráđ) 5.10.2007 kl. 19:52

12 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Búin ađ senda ţér meil, allt gekk vel og mikil jákvćđni í gangi.

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.10.2007 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband