Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Langar að prófa svona punktablogg.
- Byrjaði í gær að vinna á nýjum stað.
- Í gær var ég allan daginn á námskeiði.
- Ákvað í strætó að kíkja til ömmu og afa í Hafnarfirði.
- Gramsaði í öllum gömlu hannyrða blöðunum hjá ömmu að uppskrift að fallegu teppi til að hekla.
- Amma og afi buðu okkur í mat.
- Reynir Örn kom líka
- Það var voða kósý. Takk fyrir okkur Amma og afi.
- Fór í dag í nýja húsið sem nýja vinnan mín er í og var að hamast við að gera allt klárt
- Má ekkert segja um fyrirkomulag nýju vinnunnar fyrr en í október.
- Maturinn er tilbúinn.
- Ég er farin að borða
- Verði mér að góðu.
Athugasemdir
Segir meira en mörg langlokan. Mikið hefði verið gaman að komast í hannyrðablöðin hjá ömmu þinni. Þetta er leyndur, nördalegur áhugi sem ég bý yfir, finnst eitthvað svo kósí við handavinnu ... usssss!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.8.2007 kl. 20:02
segi ekki orð.
En þú hefðir þá haft gaman af að skoða blöðin frá 1985 og 1990. Vá hvað ég hló mikið. En þú mannst kanski efir tískunni þá og áttir kanski prjóna vesti sem leyt út eins og púðaver sem hefur verið sett göt á
Ólöf Anna , 2.8.2007 kl. 21:45
Æi þú ert yndisleg . Ólöf Anna mín
Kristín Katla Árnadóttir, 2.8.2007 kl. 23:11
Haha, pant ekki eiga þannig vesti!
Oddný (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 02:26
Hahahaha, brilljant.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.8.2007 kl. 12:41
....en fannstu uppskrift? Og ef þú fannst hana geturðu þá deilt henni með mér?
takk fyrir athugasemdina á minni síðu, alltaf gott að finna fleiri góða einstaklinga
Hrönn Sigurðardóttir, 6.8.2007 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.