Rithöfundasjálfið mitt, skáldaandinn og ég

Rithöfundasjálfið mitt, skáldaandinn og ég eigum í mjög flóknu sambandi.Oft á ég erfitt með að skilja að rithöfundasjálfið mitt og mig. Þegar ég skrifa sögur er ég ekki að skrifa heldur rithöfundasjálfið mitt. Það hversu erfitt ég á með að skilja okkur frá hvor öðru er alveg að trufla mig. Þegar ég fæ hugmynd, hvort sem það er að söguþræði eða persónu, á ég erfitt með að dusta ritstjórann af öxlinni og hleypa rithöfundasjálfinu út. Ég hugsa alltaf vá hvað ætli fólk haldi um MIG. ÉG Ólöf Anna er ekki þær persónur sem ég er að skrifa fyrir eða hluti af söguþræðinum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband